Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Slæm meðferð erlendra sjómanna.

Eg var að frétta af erlendum sjómönnum, sem voru á netabát nú fyrir stuttu. Sá sem á kvótan fær 50% af verðmæti aflans, en áhöfnin fær 50%. Langur vinnudagur við erfiðar aðstæður og undirmannaðir í þokkabót. Þessir menn fá hvorki hlífðarföt né sængurföt. Matur af skornum skamti. Er þetta það sem við viljum sjómönnuum okkar? Eg held að ástandið á Kárahjnúkum og hið svokallaða mannsal sé smámunir á móti þessum nútíma þrældómi. Það er víða pottur brotinn þegar erlendir eiga í hlut. Eru til mannréttindi fyrir erlent vinnuafl á Íslandi. Ná þau ekki til þessa hóps manna. Hver sér um það.? Hluti Íslenskra sjómanna hafa verði í þessari slæmu stöðu nokkur undafarandi ár. Verður kosið um þetta órettláta kvótakerfi.?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband