Eg var að frétta af erlendum sjómönnum, sem voru á netabát nú fyrir stuttu. Sá sem á kvótan fær 50% af verðmæti aflans, en áhöfnin fær 50%. Langur vinnudagur við erfiðar aðstæður og undirmannaðir í þokkabót. Þessir menn fá hvorki hlífðarföt né sængurföt. Matur af skornum skamti. Er þetta það sem við viljum sjómönnuum okkar? Eg held að ástandið á Kárahjnúkum og hið svokallaða mannsal sé smámunir á móti þessum nútíma þrældómi. Það er víða pottur brotinn þegar erlendir eiga í hlut. Eru til mannréttindi fyrir erlent vinnuafl á Íslandi. Ná þau ekki til þessa hóps manna. Hver sér um það.? Hluti Íslenskra sjómanna hafa verði í þessari slæmu stöðu nokkur undafarandi ár. Verður kosið um þetta órettláta kvótakerfi.?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2007 | 18:46 | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er innilega sammála þér Gísli.Þetta er nú það sem FF hefur verið að benda á og fengið stimpilinn rasistar fyrir.
Ólafur Ragnarsson, 28.4.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.